Sjöund

ráðgjöf

Sjöund ráðgjöf ehf. er ráðgjafarþjónusta Sævars Garðarssonar, sem er verkfræðingur með 20 ára reynslu af vöruþróun og vörustjórnun, allt frá hugmynd  til þróunar, framleiðslu og staðsetningar á markaði. 

Sjöund ráðgjöf býður fjölbreytta þjónustu, sem er sérsniðin hverju verkefni. 

Meðal fyrirtækja sem Sævar hefur starfað hjá eru Bosch, Marel, Össur og Controlant. Einnig hefur hann aðstoðað sprotafyrirtæki gegnum Startup Supernova og KLAK. 

Bókaðu fund þar sem hægt er að skoða málin og setja upp áætlun!

Þjónusta

Vörustjórnun

Vörustrategía, notendarannsóknir, staðsetning vöru á markaði, skipulag vörufjölskyldu, strategía varðandi innkomu á markað.

Vöruþróun


Hugmyndavinna og ráðgjöf varðandi frumgerðir, prófanir, MVP hönnun, val á birgjum, skjölun og endurbætur á vöru.


Umbætur

Umbætur á vöru sem þegar er á markaði, til dæmis lækkun á framleiðslukostnaði og gæðamál.


Fyrirlestrar og námskeið

Sérsniðin námskeið og fyrirlestrar.


Óháð ráðgjöf

Óháð greiningarvinna, tæknilegar áreiðanleikakannanir.


Fylgdu mér á LinkedIn þar sem ég kem reglulega með punkta varðandi vöruþróun og vörustrategíu

Sjöund vöruþróun og ráðgjöf ehf - 6205241740
saevar@sjoundradgjof.is
664-1247